<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, maí 22, 2004

Góðan dag
Mér finnst við hæfi að senda hér inn eina færslu þar sem ég mun hefja störf í Siglunesi í næstu viku. Mun ég eiga fimm ára starfsafmæli í sumar sem er með ólíkindum. Ekki er ég þó sá eini sem er eftir af gamla krúinu, fleiri reynsluboltar verða með í sumar og er það val. Hef heyrt að færa eigi Stapann eitthvað upp á hálendi til þess að fá frið. Ég mæli með Hrafntinnuskerjum 2004 í Uxa fíling!

laugardagur, maí 08, 2004

Takk fyrir boðið á sýninguna ykkar Lena. Ég bara komst ekki þar sem ég var að kynna sumarstarfið á nákvæmlega sama tíma... leiðinlegt... Verður sýningin samt ekki opin eitthvað áfram? Væri til í að kíkja á þetta við tækifæri*

This page is powered by Blogger. Isn't yours?